Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Leikir og æfingarvikan
Þá er komið að fyrsta leik. Á morgun spilar hluti hópsins á móti yngra árinu í 3.karla. Hinar sem ekki spila mæta á æfingu kl 18:00 á KA vellinum.
Dagsskráin þessa vikuna:
Þriðjudag kl 18:00 - 19:00 (Æfing, KA)
Þriðjudag kl 19:00 (Leikur, KA)
Miðvikudag kl 16:45-18:00 (KA)
Fimmtudagur kl 16:30-18:00 (KA)
Föstudagur kl 16:00-17:00 (Styrkur, KA)
Laugardagur (Leikir við 4.fl karla, tímasetning síðar)
Hópurinn sem spilar á morugun
- Mæting kl 18:30 í KA MÆTA Í BLÁU
Halldóra og Una Kara Vídalín Jónsdóttir
Berglind Bald
Magðalena 
Saga Líf 
Salka 
Margrét Árna 
Eygló 
Auður
Véný 
Aníta 
Arna K
Æsa
Kristín Brynjars 
Diljá 
Berglind Birta 
Karen María 
Ólöf
Hildur Margrét 
Dagný Þóra
Eins og fyrr segir þá mæta hinar á æfingu á morgun kl 18:00
Muna að láta vita ef þið komist ekki
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA
 
						 
										