Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Stefnumót
30.04.2015
Stefnumót verður haldið laugardaginn 09.maí fyrir guttana. Um er að ræða dagsmót og er það ca 2-3 tímar sem mótið tekur fyrir 8 flokkinn. Endanlega tímasetning kemur þegar fjöldi liða er staðfestur. Vinsamlegast skráið nafn barns hér á síðuna ef strákurinn ætlar að vera með. Að loknu mótinu kemur síðan smá pása og við byrjum svo aftur úti í lok maí og þá á KA-svæðinu.
Kveðja
Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA