Stefnumót

Stefnumót verður haldið laugardaginn 09.maí fyrir guttana.  Um er að ræða dagsmót og er það ca 2-3 tímar sem mótið tekur fyrir 8 flokkinn.  Endanlega tímasetning kemur þegar fjöldi liða er staðfestur.  Vinsamlegast skráið nafn barns hér á síðuna ef strákurinn ætlar að vera með.  Að loknu mótinu kemur síðan smá pása og við byrjum svo aftur úti í lok maí og þá á KA-svæðinu.

 

Kveðja

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is