Jólaæfing laugardaginn 13 des

Laugardaginn 13 des verðum við með síðustu æfinguna fyrir jólafrí og hvetjum við sem flesta til að mæta með strákana kl 10.30 en á æfinguna mæta jólasveinar sem ætla að keppa smá við krakkana í fótbolta. Vonumst til að sjá sem flest á morgun og svo byrjum við aftur á nýju ári þriðjudaginn 06 janúar.

Kveðja

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is