Fyrsta æfing eftir jól fimmtudaginn 8 janúar

Fyrsta æfing ársins verður fimmtudaginn 8. janúar í Boganum.
 
Við ætluðum að byrja á þriðjudaginn en þá er Boginn upptekinn vegna þrettándagleði Þórs.
 
Hlökkum til að sjá sem flesta á fimmtudaginn kl. 16:15-17:00 í Boganum!
 
kv.Þjálfarar


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is