Æfing fellur niður fim. 4. des

Fimmtudaginn 4. desember fellur niður æfing vegna jarðafarar Árna Jóhannssonar fyrrverandi formanns KA. 

Við sendum fjölskyldu Árna okkar dýpstu samúð. 

Þjálfarar og yngriflokkaráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is