Vorfrí fram að sumaræfingum

Takk allir fyrir frábært Stefnumót. Það er greinilegt að framfarirnar eru miklar og alveg ljóst að það verður spennandi sumar frammundan hjá 8. flokki KA! Nú tekur við vorfrí fram að sumaræfingum. Fyrsta æfing er fimmtudaginn 24. maí. Þangað til er eina vitið að grípa boltan með útí garð eða útá sparkvöll og taka aukaæfingu, því það er jú æfingin sem skapar meistarann! Hlökkum til að sjá ykkur aftur eftir fríið.

Kveðja þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is