Sumarslútt og foreldrabolti

Takk allir fyrir gæradaginn. Sigrar á Húsavík og svo heima á Akureyrarvelli, gætum ekki beðið um betri dag!

Á miðvikudaginn verður sumarslútt og foreldrafótbolti (líka fyrir ömmur og afa) kl.17:00 uppá KA velli. Þetta verður eina æfing vikunnar og síðasta æfing 2011 árgangsins í 8. flokki.

Ljúkum sumrinu saman með stæl! 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is