Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Sumarslútt og æfingar
18.08.2016
Æfum í dag og svo þriðjudag og fimmtudag í næstu viku 16:30-17:15. Á fimmtudaginn 25. ágúst verður því síðasta æfing sumarsins áður en við tökum okkur hlé, þá verður sumarslútt. Allir að mæta svo við getum sett upp stórt og mikið KA mót, verðum svo með grill og afhendum viðurkenningar. Stelpur sem eru farnir að æfa með 7. flokk, endilega mæta á þessa æfingu frekar (eða báðar þennan daginn). Vetrartaflan verður svo auglýst fljótlega (æfum líklega eins og síðasta vetur en þeir sem eru að fara upp um flokk verða að skoða það sérstaklega).
Fjölmennum á þessar síðustu æfingar sumarsins og gerum okkur glaðan dag á fimmtudaginn næsta :) kv. þjálfarar