Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Strandarmótiđ leikjaplan
Ţađ er mćting kl. 12:20 hjá báđum liđum á Árskógsvöll viđ Árskógsströnd.
Ţátttökugjaldiđ er kr. 2.000 á barn og innifaliđ í ţví eru léttar veitingar í mótslok ásamt glađningi. Mikilvćgt ađ muna ađ koma međ ţađ í peningum.
Ţađ hefur veriđ mjög mikil fjölgun í yngstu flokkunum hjá KA og ţví eru ekki til keppnistreyjur handa öllum. Ţađ eiga ţví allar stelpur sem eiga KA-treyjur ađ koma í ţeim og verđum viđ međ treyjur handa ţeim sem eiga ekki.
Ţađ eru 14 stelpur skráđar í 2008 árgangnum á mótiđ og verđa ţćr í tveimur liđum.
KA stelpur 8 (Brekkurskóli og Naustaskóli)
Manúela, Lilja Karitas, Elísa Hilda, Gígja Lillý, Laufey Elísabet, Ísabel og Marsibil.
12:50
KA stelpur 9 (Lundarskóli og Giljaskóli)
Karitas Anna, Eydís Rósa, María Elísabet, Kristín Emma Egils, Kristín Emma Hlyns, Ţórhildur og Camilla Rós.
Leikjaplan - ýta hér.