Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Strandarmótiđ fyrir stelpur f. 2008
07.07.2014
Minnum á ađ síđasti skráningardagur er ţriđjudagurinn 8. júlí!
2008 árgangnum stendur ţađ til bođa ađ fara á Strandarmótiđ.
Strandarmótiđ fer fram á Árskógsströnd sunnudaginn 13. júlí.
Ţátttökugjaldiđ er kr. 2.000 á barn og innifaliđ í ţví eru léttar veitingar í mótslok ásamt glađningi.
Skráning međ ađ ýta á ţessa setningu!