Strandarmót - skráning

2008 árgangnum stendur ţađ til bođa ađ fara á Strandarmótiđ.

Strandarmótiđ fer fram á Árskógsströnd sunnudaginn 13. júlí.

Ţátttökugjaldiđ er kr. 2.000 á barn og innifaliđ í ţví eru léttar veitingar í mótslok ásamt glađningi.

Skráning međ ađ ýta á ţessa setningu! 

Skráningarfrestur er út ţriđjudaginn 8. júlí.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is