Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Strandamót 22. júlí á Árskógsvelli í Dalvíkurbyggđ
10.07.2017
Strandarmótiđ 2017 verđur haldiđ helgina 22. og 23. júlí í Dalvíkurbyggđ.
Mótiđ verđur međ hefđbundnu sniđi ţar sem 6. og 8. flokkur keppa á laugardegi en 7. flokkur á sunnudegi.
Mótiđ er styrkleikaskipt og fyrir bćđi stelpur og stráka.
Mótsgjald er 2.500 og innfaliđ í ţví er hressing og smá mótsgjöf.
Skráningafrestur er til 16. júlí á hádegi eftir ţađ getum viđ ţví miđur ekki lofađ ţví ađ hćgt sé ađ taka viđ skráningum.
Ţetta mót er ćtlađ stelpum fćddum áriđ 2011 og 2012
Skráning hér fyrir neđan.
Nafn keppanda:
Fćđingarár:
Nafn foreldris:
Sími foreldris: