Skemmtleg útiæfing

Skemmtleg útiæfing
Harpa og Rakel að stjórna teygjum.

Það voru 17 stelpur sem mættu á fyrstu útiæfinguna okkar. Við byrjuðum í stórfiskaleik og strút. Eftir það tókum við þrjár stöðvar sem enduðu allar með skoti á mark. Í lokin spiluðum við á tveimur völlum. 

Við munum láta vita hérna hvort við verðum inni eða úti fyrir hverja æfingu. Eins og langtíma verðurspáin er þá er líklegt að við verðum inni næsta mánudag (12. maí).



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is