Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Grill og foreldraráđ
Mánudaginn 2. júní ţá ćtlum viđ ađ hafa ćfingu 16:15-17:00 líkt og venjulega. Ađ henni lokinni ţá verđur andlitsmálning og pylsur.
Stelpurnar í 3. kvenna munu mćta međ andlitsmálningu og mála stelpurnar eftir ćfinguna.
Ţađ verđur einnig pylsur og svali handa öllum.
Til ađ standa undir kostnađi ţá á hver stelpa ađ koma međ 500 kr og ef ţađ verđur einhver afgangur ţá fer sá peningur í sjóđ flokksins.
-----
Foreldraráđ
Hulda Frímanns mamma Manúelu er klár í ađ vera í foreldraráđi og vorum viđ ađ spá hvort einhver hefđi áhuga á ađ vera međ henni. Ef svo er ţá hafiđ ţiđ samband viđ Alla (691-6456, alli@ka-sport.is) eđa Huldu (867 2268, huldafr@akmennt.is).
Hlutverk foreldraráđs er ađ hjálpa ţjálfurum ađ skipuleggja 2-3 viđburđi í sumar međ flokknum ásamt ţví ađ koma ađ undirbúningi ţátttöku flokksins í Strandarmótinu. Strandarmótiđ er dagsmót í júlí á Áskógsströnd.