Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Breyttur æfingatími og facebooksíða
18.06.2017
Til að koma við móts við foreldra sem eru að vinna til kl. 16:00 og eiga þá eftir að ná í þessar efnilegu fótboltadömur þá ætlum við að færa æfinguna aftur til kl. 16:30-17:15.
Þannig allir séu með á nótunum bendum við fólki á póslistann hér hægra meginn ásamt því að nú er einnig komin sér facebooksíða fyrir flokkinn.
Facebooksíðan: 8. flokkur kvenna KA.