Upplýsingar um Pćjumótiđ

Sćlir kćru foreldrar, hérna eru smá upplýsingar frá okkur í foreldraráđinu fyrir Pćjumótiđ.

Ţiđ ţurfiđ ađ leggja 15.000 kr inn á 0162-05-260322 kt:490101-2330 í seinasta lagi í dag miđvikudag 6.ágúst. Viljiđ ţiđ setja nafniđ á stelpunni ykkar í stutta tilvísun svo ţađ sé auđveldara ađ halda utanum hverjir séu búnir ađ borga. Rannveig mamma Aldísar Marý er gjaldkeri.

Mćting á mótiđ er klukkutíma fyrir fyrsta leik á föstudegi. Hćgt er ađ mćta á fimmtudegi og viđ erum búin ađ borga fyrir morgunmat á föstudagsmorgni en ţađ er ţá á ábyrgđ foreldra ađ fara međ barniđ í morgunmat. Liđstjórinn tekur á móti liđinu klst fyrir fyrsta leik á föstudegi í skólanum. Viđ ţurfum ađ keyra stelpunum á einkabílum í fyrsta leik svo ţćr mćti tímalega. Annars ganga rútur frá skóla og ađ Hóli ţar sem leikirnir fara fram.

Hérna er hćgt ađ finna upplýsingar um mótiđ:   http://kfbolti.is/paejumot

Una mamma hennar Amalíu Björk hefur tekiđ ţađ ađ sér ađ vera búningarstjóri. Hún kemur međ treyjurnar á Siglufjörđ. MIKILVĆGT er ađ skila ţeim strax eftir mót áđur en haldiđ er heim.

Stelpurnar ţurfa sjálfar ađ koma međ sokka, stuttbuxur og legghlífar.

Alli ţjálfari mun birta liđin og leikjaplan.

Liđstjórar eru ţessir.

KA bláar: Hilla (Lilja Björk) sími; 867-1614, Mínevra sími; 864-3090 (Sigrún María) .

KA appelsínugular:  Harpa sími;849-1577 (Tinna Mjöll), Fanney sími; 867-1253 (Helga Dís), Soffía sími; 661-8544 (Katla).

KA bleikar: Kristín sími; 844-2372 (Bjarney Hilma), Guđrún sími; 899-3966 (Elín Rósa).

KA grćnar: Kristín Viđars sími; 861-7778 (Kolfinna), Hulda/Barđi sími; 696-9610/840-9854 (Bríet Klara).

KA fjólbláar: Helga Hákonar sími; 690-5106 (Lilja Helgu).

KA gular: Ţóroddur sími; 770-1778 (Sara Margrét), Kristjana/Sćvar sími; 692-8828/695-1450.

Viđ rćddum á fundinum í gćr ađ allir foreldrar eiga ađ hjálpast ađ viđ mótiđ. Liđstjórinn heldur utan um hópinn en viđ foreldrarnir berum ábyrgđ á börnunum okkar.

Liđstjórar nefndu ađ ţađ vćri gott ađ ţćr stelpur sem ekki gista í skólanum kćmu í morgunmat ţar sem ţćr myndu hitta liđiđ sitt.

Á Sauđárkróki voru nokkrir sniđugir foreldrar sem tóku međ sér gulan og bláan lit til ađ mála í andlitiđ. Hćgt er ađ kaupa svona lit í Hagkaup. Einnig er hćgt ađ kaupa KA-tattú í KA-heimilinu fyrir 100 kr stk.

Minnislisti yfir ţađ sem ţarf ađ taka međ

Dýna / vindsćng – sćng/svefnpoki,lak, koddi

Hreinlćtisvörur

Keppnisföt – KA-stuttbuxur, gulir sokkar

Takkaskór – legghlífar-vatnsbrúsi-bakpoki Leggings+síđermabolur undir fótboltaföt-spila úti(ef kalt er)

Klćđnađur eftir veđri og aukaföt- hlý föt

Teppi undir vindsćng

Spil-blöđ –DVD eđa annađ til afţreyingar.

Dýnupumpur ţćr sem eiga.

Ţađ eru nokkrir búnir ađ bjóđast til ađ koma međ muffins eđa međ vöffludeig og jurtarjóma.

Vöfflur og jurtarjómi, Gréta, Rannveig, Ţóroddur, Védís, Valgý.

Muffins: Tinna Lóa, Elín, Tinna Ósk, Lilja Hólm, Hulda, KRistjana.

Set inn link um upplýsingar sem gott er ađ kynna sér.

Handbók foreldraráđ og upplýsingar um hlutverk liđstjóra.

http://fotbolti.ka-sport.is/static/files/yngriflrad/pdf/handbok.pdf

Foreldrahandbók yngriflokka KA í knattspyrnu.

http://www.facebook.com/l.php?u=http%3A%2F%2Ffotbolti.ka-sport.is%2Fstatic%2Ffiles%2Fyngriflrad%2Fpdf%2Fforeldrahandbok.pdf&h=oAQHOzKCu

Kveđja foreldraráđ.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is