Upplýsingar af foreldrafundi

Við erum mjög ánægð með mætinguna og stelpurnar í vikunni. Veðrið var ef eitthvað er of gott á tímabili á æfingum og var því ekki annað hægt en að stoppa í 5 mín í gær og stökkva í úðarann. 

Skráningin á Landsbankamótið var mjög góð og verða frekari upplýsingar um mótið birtar þegar nær dregur móti.

Upplýsingar frá fundinum 
Þjálfarar
Aðalbjörn Hannesson íþróttafræðingur og búinn með UEFA A þjálfaragráðu. Þjálfað í 8 ár þar af fimm hjá KA og þrjú hjá Breiðablik.
Andri Freyr Björgvinsson búinn með KSÍ I. Þjálfað í eitt ár hjá KA.
Harpa Jóhannsdóttir u17 landsliðskona og varamarkmaður mfl Þór/KA. Þjálfað frá áramótum hjá KA.
Anna Rakel Pétursdóttir u17 landsliðskona og meistaraflokksleikmaður hjá Þór/KA. þjálfað frá áramótum hjá KA.

Markmið með þjálfun 7. fl kv hjá KA
Að það sé skemmtilegt að æfa knattspyrnu

} Leikur og leikgleði ráði ríkjum á æfingu og í keppni
} Að stelpurnar taki framförum í knattspyrnu
} Áhersla á þjálfun tæknilegrar færni
} Æfingar séu fjölþættar og stuðli að bættum hreyfiþroska
} Að stelpurnar fái verkefni við þroska og getu hvers og eins
} Háttvísi og virðingu
} Liðsheildarhugsun
} Að öllum líði vel á æfingum og í keppni
} Að vekja knattspyrnuáhuga fyrir lífstíð

 

Hópurinn
Um 10 stelpur í vetur en hafa verið að mæta í kringum 40 stelpur á æfingar í vikunni.

Æfingatímar
13:00-14:15 á KA-svæðinu nema í næstu viku 13:15-14:15 á sparkvellinum við Lundarskóla.

Mót
Landsbankamót Sauðárkróki 28.-29. júní
Strandarmótið Áskógsströnd 13. júlí
Pæjumótið Sigulfirði 8.-10. ágúst

Foreldraráð

Hanna Dögg Maronsdóttir (Karen Dögg)
hannam@ms.is
863-1369

Rannveig Ómarsdóttir (Aldís Marý)
rannyomars@gmail.com
867-3948

Una Eggertsdóttir (Amalía Björk)
unaeggerts84@hotmail.com
866-0737

Oddný Zophoníasdóttir (Bríet Hólm)
oddny74@gmail.com
898-4427

Valgý Arna Eiríksdóttir (Hafdís Una)
valgyarna@hotmail.com
869-8932

Viðar Bragason (Lilja Björk)
vidarhilla@simnet.is
899-8938
 




Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is