Til fyrirmyndar

Stór og flottur hópur KA-stelpna tók ţátt á mótinu og voru ţćr sér og félaginu til sóma. Viđ vorum međ 12 liđ ţar af sjö úr 7. fl sem er einsdćmi. Ţađ var ţví einstaklega ánćgjulegt međ ţennan fjölda ađ 7. fl KA fékk Háttvísiverđlaun KSÍ á mótinu. Ţau verđlaun undirstrikuđu hversu flottar stelpur eru í flokknum.

Af 44 stelpum ţá voru líklega 24 af ţeim ađ fara á sitt fyrsta helgarmót. Gaman var ađ sjá hve margar af ţeim bćttu sig á mótinu og má ţví segja ađ ţćr séu reynslunni ríkari. Einnig var mjög ánćgjulegt ađ sjá ţćr sem hafa ćft hversu vel ţćr standa á landsvísu. Viđ ţjálfarnir erum ţví mjög sáttir međ mótiđ á knattspyrnuvellinum.

Ánćgjulegast er ţó...
- ađ flestar ef ekki allar stelpurnar virtust vera alsáttar međ helgina.
- hversu skemmtilegar og duglegar stelpur eru í flokknum.
- hversu frábćrir foreldrar eru í hópnum sem styđja stelpurnar á jákvćđan hátt.

Ađ lokum ber ađ ţakka liđstjórum og öflugu foreldraráđi fyrir ţeirra framlag um helgina. Eins og sagt var á fundinum ţá skiptir öflugt foreldrastarf miklu máli!

kv. Alli, Sandra María og Harpa



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is