Strandarmótið - upplýsingar

Sunnudagurinn 13. júlí
Mæting kl. 9:10 á Árskógsvöll við Árskógsströnd. Mótshaldarar reikna með að mótið verði búið um kl. 16:00
Koma með 2000 kr í peningum.

Hver stelpa er á ábyrgð foreldra á meðan á mótinu stendur og eru því engir liðstjórar. Foreldrar hjálpast að að halda liðunum saman og halda uppi góðri stemmningu. Hvert lið safnar saman mótsgjaldinu fyrir sitt lið strax og liðið mætir. Fulltrúi úr foreldraráðinu safnar saman mótsgjaldinu fyrir öll lið og lætur Dalvíkinga fá peningana.

Lið og leikjaplan verður sett hérna inn líklega á laugardaginn eða þá fljótlega eftir að við fáum leikjaplanið sent.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is