Strandarmótið - Liðin og leikjadagskrá

Strandarmótið á Árskógsvelli í Dalvíkurbyggð fer fram á sunnudag fyrir 7. flokk kvenna. Leikin er ein deild þar sem allir spila við alla nema við sleppum innbyrðisleik, 6 leikir á lið. Mótsgjald er 2500 kr og skulu liðstjórar taka saman gjald síns liðs og fara með í mótstjórn. Þegar búið er að greiða fyrir allt liðið verður afhent mótsgjöfina. Að lokinni keppni fá stelpurnar grillaðar pylsur og svala. Við munum ekki fjölga í liðunum þannig að ef gleymdist að skrá ykkar stelpu kemst hún því miður ekki á mótið. Hámarks fjöldi er í báðum liðum. Ég bið alla um að vera jákvæða á mótinu og hafa gaman - Þetta er lítið mót þar sem stelpurnar eiga fá að njóta sín.

Stelpurnar sem keppa á Strandarmótinu taka frí frá æfingum á mánudaginn.

KA 1

Leiktími

Völlur

Mótherji

Halldís

10:15

7

Dalvík

Helga (L)

10:30

7

Völsungur 1

Lilja (L)

11:15

7

Þór 1

Regína

12:00

8

KF

Sigrún

13:30

8

Völsungur 2

Þórdís Sunna (L)

14:00

8

  Þór 2

Ýma

 

 

 

Liðstjórar (L):

 

 

 

Guðný – 866-3921

 

 

 

Áki – 894-4695

 

 

 

Hulda/Sævar –

867-7470

 

 

 

  

 

KA 2

Leiktími

Völlur

Mótherji

 

Alexía

10:15

8

KF

 

Bríet Bjartey

10:30

8

Völsungur 2

 

Brynja

11:15

8

Þór 2

 

Heiðdís Harpa (L)

12:00

7

Dalvík 3

 

Heiðdís Lóa (L)

13:15

8

Þór 1

 

Sigurborg

13:45

 7

Völsungur 1

 

Sól

 

 

 

 

Liðstjórar (L):

 

 

 

 

 

Hildur – 661-6109

 

 

 

 

Halldór – 821-6810

 

 

 

                 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is