Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Skráning á vaktir
Skráning á vaktir aðra helgi! Þið skráið ykkur beint í excel googledocs skjalið sem er í viðhenginu.
SKRÁNING HÉR!
Eins og fram kom á fundinum þá treystum við á ykkar framlag til að gera mótið eins gott og það getur orðið.
Það er ætlast til að fyrir hvern keppanda er tekið eina vakt. Ef einhverjir geta ómögulega tekið vakt þá látið þið vita.
Ásamt því að það er stemning að vinna á vöktum á mótum sem þessu þá er þetta einnig fjáröflun en fyrir hverja vakt fæst 4000 kr sem fer inn á söfununarsjóð ykkar dömu.
Við gefum öllum út þriðjudaginn til að skrá sig á vakt en eftir það þá bjóðum við upp á að taka fleiri en eina vakt og þar af leiðandi geta einhverjir safnað meiru.
Stefnir í mjög skemmtilegt mót en alls taka 50 lið þátt frá 14 félögum þátt.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA