Síðasta æfingavikan fyrir páska

Á laugardaginn verður æfing kl. 10:00 á KA-velli. Í kjölfarið förum við í páskafrí og byrjum aftur þriðjudaginn 22. apríl.

Æfingar í vikunni:
þriðjudagur: 16:00-17:00 Boginn
fimmtudagur: 16:00-17:00 Boginn
laugardagur: 10:00-11:00 KA-völlur

Hefur verið flott mæting undanfarið, stefnum á að halda áfram sama striki! 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is