Samherjamót - skráning

Á laugardaginn verður Samherjamót fyrir 6. og 7. kv. Skráning fer fram í athugasemdum hérna á síðunni til kl. 20:00 á fimmtudaginn.

Þátttökugjald er 500 kr og innifalið í því eru 4-5 leikir. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is