Plan næsta mánuðinn!

Það hefur verið fámennt en góðmennt á síðustu æfingum. Þær sem mæta standa sig mjög vel en við viljum stækka hópinn og vonandi sjáum við einhverjar nýjar hressar stelpur á æfingum í desember eða janúar. 

7. lau: 11:00-12:00

10. þri: 16:00-17:00

12. fim: 15:45-17:00 leikir gegn Þór

14. lau: Foreldrafótbolti og heimsókn frá jólasveinunum!

15. desember til 3. janúar jólafrí. Fyrsta æfing eftir jólafrí er laugardaginn 4. janúar kl. 11:00-12:00 í Boganum. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is