Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Pæjumótið fellur niður - Myndataka
25.07.2018
Pæjumótið fellur niður í ár. Skráning var ekki nægileg til þess að mótið færi fram. Mótið átti að fara fram helgina 10.-11. ágúst. Næsta mót sem stelpurnar keppa á verður því Curiomótið á Húsavík í lok næsta mánaðar.
Myndataka á æfingatíma á fimmtudag. Síðasti möguleiki til að fá mynd af sér fyrir þær sem misstu af henni síðast. Ég verð með vélina á lofti á æfingu á morgun. Mæting í gulu og með bros út að eyrum.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA