Mót fyrir 7. fl kvenna á KA-svćđinu

Helgina 25.-26. júní munum viđ halda stórt og flott mót fyrir 7. fl kvenna á KA-svćđinu.

Eins og viđ höfđum áđur auglýst ţá var stefnan ađ fara á Krókinn međ 7. fl kvenna ţessa helgi. Ţađ kom ţó í ljós ađ ţađ eru framkvćmdir í Fjölbreytaskólanum og geta ţeir ţví ekki tekiđ viđ bćđi 6. og 7. fl. Ţađ var ţví ákveđiđ ađ viđ munum halda mót fyrir 7. fl kvenna á sama tíma ţar sem liđ frá öllu landinu munu mćta á.

Ţetta er skemmtilegt tćkifćri fyrir okkur ađ halda flott stelpumót á okkar svćđi.

Mót hjá 7. kv í vor og sumar:
30. apríl Stefnumót KA í Boganum
25.-26. júní 7. fl kv mót á KA-svćđinu
9. eđa 10. júlí Strandarmótiđ (dagsmót)
5.-6. ágúst Pćjumótiđ á Siglufirđi
+ mögulega eitt dagsmót.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is