Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Lið og liðstjórar
Glæsilegt hvað mættu margir á foreldrafundinn í gær.
Upplýsingar um greiðslu kemur væntanlega inn í kvöld þegar við vitum hvað við fáum mikið gefins og hvað við þurfum að kaupa í nesti fyrir stelpurnar á milli leikja og í kvöldhressingu á laugardaginn.
Tindastóll stefnir á að senda út leikjaplan á miðvikudaginn og setjum við það hér inn í kjölfarið.
Það er einnig flott hversu margir buðu sig fram að vera liðstjórarar en það vantar þó enn á tvö lið. Stefnan er að vera með tvo liðstjóra á hvert lið sem er með liðinu yfir daginn og viðmið að annar liðstjórinn gisti með stelpunum yfir nóttina. Það verður stuttur fundur með liðstjórum á fimmtudaginn þar sem farið verður yfir þeirra hlutverk og reynt að samræma reglur fyrir öll lið.
Hér eru liðin fyrir mótið um helgina og liðstjórar (merktir *).
KA 1 - blandað
Katla, Tinna Mjöll*, Tinna Vals, Lilja Björk*, Nadia Hólm og Harpa Hrönn.
KA 2 - Brekkuskóli
Kolfinna*, Lilja Helgu*, Ingunn, Emma Bríet, Lilja Mist* og Ellen Dís.
KA 3 - Lundarskóli - vantar 1 liðstjóra
Nína Rut, Karen Dögg, Eva Hrund, Þórunn Nadía*, Stella og Aldís Eva.
KA 4 - Lundarskóli og Naustaskóli - vantar 2 liðstjóra
Alís*, Katrín Tinna*, Arna Dögg, Kolbrún Anna, Lilja Mekkín og Marta Þyrí.
KA 5 - Naustaskóli og Brekkuskóli
Klara Solar, Emilía Rós, Viktoría Fjóla, Hilma Dís, Sunneva María*, Marsibil* og Ísabel*.
KA 6 - Lundarskóli
Eydís Rósa*, Ísey*, Tanja, Karitas Anna, Auðbjörg Eva og Þórhildur.
KA 7 - Naustaskóli og Öldutúnsskóli
Agla Karitas, Aníta Lind*, Manúela, Gígja Lillý, Laufey Elísabet*, Erna Þyrí og Ólöf María.
Endilega bjóðið ykkur fram þar sem vantar þar sem það stefnir í mjög skemmtilega helgi um helgina!
Ef það er eitthvað sendið póst á alli@ka.is.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA