Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Leiða inná hjá Þór/KA!!!
24.09.2014
Stelpurnar í 6. og 7. fl KA fá að leiða inná á laugardaginn þegar Þór/KA tekur á móti FH í síðustu umferð Pepsideildarinnar.
Mæting er kl. 13:40 á laugardaginn við stúkuna hjá hlaupabrautinni á Þórsvelli.
Þór/KA er fyrir leikinn í 3. sæti en þarf sigur til að halda því sæti þar sem Fylkir, Selfoss og ÍBV geta öll komist upp fyrir Þór/KA ef við töpum og þau vinna. Það stefnir því í spennandi leik. Ef FH tapar og Afturelding vinnur sinn leik þá fellur FH og er því mikið undir á laugardaginn!
Hvetjum alla til að mæta og styðja stelpurnar okkar í átt að bronsinu!
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA