Leiđa inná hjá Ţór/KA

Stelpurnar í 7. fl fá ađ leiđa inná hjá meistaraflokki Ţór/KA. Sandra María, Rakel og Harpa leika međ liđinu. Stelpurnar eru í 3. sćti á eftir Breiđablik og Stjörnunni ţegar fjórir leikir eru eftir. Sandra María er 2.-3. markahćst í deildinni međ 12 mörk í 12 leikjum.

Mćta í KA-búning og ekki skemmir ađ vera í bláum stuttbuxum og gulum sokkum.

Yngra ár
25. ágúst - ţriđjudagur
Ţór/KA - Stjarnan
Ţórsvöllur
mćting kl. 17:40 og spilađ kl. 18:00

Eldra ár
7. september - mánudagur
Ţór/KA - Breiđablik
Ţórsvöllur
mćting kl. 17:10 og spialđ 17:30



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is