Landsbankamótið upplýsingar

Hérna eru smá upplýsingar frá okkur í foreldraráðinu.

Þið þurfið að leggja 11.500 kr inn á 0162-05-260322 kt:490101-2330 í seinasta lagi föstudaginn 27. júní. Viljið þið setja inn skýringu: nafnið á stelpunni ykkar.
Rannveig mamma Aldísar Marý er gjaldkeri.

Una mamma hennar Amelíu Björk hefur tekið það að sér að vera búningarstjóri. Hún kemur með treyjurnar upp á krók og mun afhenda þær þar. MIKILVÆGT er að skila þeim strax eftir mót áður en haldið er heim.
Stelpurnar þurfa sjálfar að koma með sokka, stuttbuxur og legghlífar.

Það eru nokkrir búnir að bjóðast til að baka.
Skinkuhorn: Una M Eggertsdóttir, Rannveig Inga Ómarsdóttir, Mínerva Björg Sverrisdóttir, Viðar Bragason.
Muffins: Elín Díana, Elín Auður Ólafsdóttir, Guðrún , Anný Rós Guðmundsdóttir. Þið komið með þetta upp á Krók 
Hanna Dögg kemur með kókómjólk.
Við ætlum einnig að reyna redda ávöxtum.

Alli þjálfari er búin að birta liðin.

Liðstjórar eru þessir.

KA appelsínugular: Hilla (Lilja Björk) sími;867-1614, Harpa sími;849-1577 (Tinna Mjöll)
KA gular: vantar liðstjóra
KA bláar: Mínevra sími; 864-3090 (Sigrún María), Denný sími;867-9965 (Melkorka)
KA grænar: Valur sími;692-8312 (Kolbrúna Anna), Hjörvar sími;822-4719 (Arna Dögg) bara yfir daginn.
KA fjólbláar: Helga sími; 690-5106 (Lilja Helgadóttir), vantar annan til aðstoð yfir daginn.

Svo endilega hjálpumst við að 

Minni svo bara á sundfötin 

Það væri gott að vita ef einhverjar stelpur fara án foreldra.

Set inn link um upplýsingar sem gott er að kynna sér.

Handbók foreldraráð og upplýsingar um hlutverk liðstjóra.

http://fotbolti.ka-sport.is/static/files/yngriflrad/pdf/handbok.pdf

Foreldrahandbók yngriflokka KA í knattspyrnu.

http://www.facebook.com/l.php?u=http%3A%2F%2Ffotbolti.ka-sport.is%2Fstatic%2Ffiles%2Fyngriflrad%2Fpdf%2Fforeldrahandbok.pdf&h=oAQHOzKCu

kveðja foreldraráð.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is