Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Kátar ísstelpur
14.01.2014
Ég gerði samning við stelpurnar að þegar þær næðu 12 stelpum á æfingu þá myndu þær fá ís á næstu æfingu. Fimmtudaginn síðasta þá mættu 12 stelpur og fengu þess vegna stelpurnar ís í dag sem þær kunnu vel að meta.
Æfingar ganga vel enda eru þetta duglegar stelpur sem eru í flokknum. Við stefnum að hafa mót fyrir liðin á Norðurlandi laugardaginn 8. febrúar þannig takið daginn frá.
kv. Alli
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA