Kátar ísstelpur

Ég gerði samning við stelpurnar að þegar þær næðu 12 stelpum á æfingu þá myndu þær fá ís á næstu æfingu. Fimmtudaginn síðasta þá mættu 12 stelpur og fengu þess vegna stelpurnar ís í dag sem þær kunnu vel að meta.

Æfingar ganga vel enda eru þetta duglegar stelpur sem eru í flokknum. Við stefnum að hafa mót fyrir liðin á Norðurlandi laugardaginn 8. febrúar þannig takið daginn frá. 

kv. Alli 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is