KA-völlur á fimmtudaginn

Á fimmtudaginn verđur ćfing úti hjá 7. flokk kvenna kl. 14:00-15:00 á KA-velli.

Rútan mun ná í stelpurnar í Brekkuskóla kl 13:30 og Naustaskóla kl 13:40 líkt og venjulega á fimmtudögum.

Stelpurnar geta einnig tekiđ rútuna til baka í sinn skóla.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is