Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Framhaldið
25.04.2014
Þá er vetrardagskráin hjá okkur senn á enda.
Á þriðjudaginn er æfingin í Boganum kl. 16:00-17:00.
Á fimmtudaginn 1. maí er æfingin á KA-velli kl. 10:00-11:00.
Á laugardaginn 3. maí er Stefnumótið í Boganum, nánari upplýsingar koma inn seinna.
Eftir laugardaginn þá förum við í hið árlega maífrí. Við ætlum að taka það fyrr en venjulega þar sem gervigrasið er komið á KA-svæðið.
Við byrjum aftur 20. maí og æfum þá á líklega á þriðjudögum og fimmtudögum út maí kl. 16:00-17:00.
Þegar skólinn er búinn þá hefjast sumaræfingar sem eru fimm sinnum í viku mánud.-föstud. og verður æfingatími auglýstur síðar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA