Föstudagur - ćfing

Viđ ćfum á grasvellinum norđan viđ Heiđarlund á föstudaginn.

Ćfingin er 13:15-14:15 en Harpa og Rakel verđa komnar út á völl kl 13:00 ef einhverjar vilja mćta fyrr.

Ćfingar ganga vel enda flottur hópur. Hafa mćtt um 40 stelpur á hverja ćfingu sem er frábćrt.

Styttist í ađ frekari upplýsingar um Landsbankamótiđ koma á síđuna. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is