Foreldrafundur þri 5. ágúst

Foreldrafundur verður þriðjudaginn 5. ágúst í fundarsalnum í KA-heimilinu kl. 20:00. 

Æskilegt er að allar stelpur sem fara á Pæjumótið á Siglufirði eigi fulltrúa á fundinum.

Einnig mun Alli vera á staðnum og fer hann yfir framhaldið.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is