Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur, sumariđ og skráning á fyrsta mót!
Miđvikudaginn 11. júní verđur foreldrafundur í KA-heimilinu kl. 20:00.
Dagskrá fundarins
Ţjálfarar - Alli, Andri Freyr og Harpa
Hópurinn - orđinn stór og flottur
Ćfingar - áherslur og markmiđ á ćfingum
Mót - Sauđárkrókur 28-29. júní, Árskógsströnd 13. júlí og Siglufjörđur 8.-10. ágúst
Foreldraráđ - mikilvćgt ađ hafa öflugt foreldraráđ sem hjálpar ţjálfurum ađ skipuleggja mótin og ađra skemmtilega viđburđi. Erum međ mjög öfluga foreldra í flokknum ţannig ţetta verđur ekkert mál.
Landsbankamótiđ á Sauđárkrók
Ţađ var ákveđiđ núna í vikunni ađ fara á Sauđárkrók ţannig ţess vegna vorum viđ ekki búin ađ gefa ţetta fyrr út. Eftir ađ hafa spáđ ađeins í ţessu finnst okkur mikilvćgt ađ ţćr fari á tvö helgarmót ţví ţau eru gefandi félagslega, skemmtileg og stelpurnar taka oft miklum framförum á mótum.
Mótiđ er 28.-29. júní á Sauđárkróki. Ásamt ţví ađ spila fótbolta ţá fara stelpurnar í sund, borđa saman og fara á skemmtilega kvöldskemmtun međ Jóni Jónssyni og Audda Blö. Nánar verđur rćtt um mótiđ á foreldrafundinum.
Dagskrá mótsins.
Skrá á stelpurnar međ ađ ýta hér. Skráning er út föstudaginn 13. júní.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA