Foreldrafundur

Mánudaginn 22. júní verður foreldrafundur þar sem farið verður yfir starfið og mótin sem eru framundan.

Fundurinn er kl. 20:00 í KA-heimilinu.

Vonumst eftir góðri mætingu því öflugt foreldrastarf gerir þennan frábæra hóp enn betri!

Starfið:
Þjálfarar kynntir
Áherslur í þjálfun
Æfingatímar
Foreldraráð
o.fl.

Mótin:
Aðalega fjallað um Landsbankamótið á Sauðárkróki
Einnig farið yfir önnur verkefni í sumar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is