Foreldrafótbolti

Við verðum kl. 10:00-11:00 á laugaradaginn eins og venjulega.

Við ætlum þó að enda árið með stæl og verður foreldrafótbolti og þá munu Jólasveinar mæta á svæðið.

Vonumst því til að sjá sem flesta á laugardaginn.

Æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 6. janúar eftir jólafrí.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is