Flottur dagur

Viđ ţjálfarnir í 6. og 7. fl viljum ţakka stelpunum og foreldrunum fyrir mótiđ. Foreldrarnir stóđu sig vel á hliđarlínunni og ađ hjálpa til viđ ýmis störf líkt og setja upp velli, stjórna leikjum, safna saman greiđslum, nćra stelpurnar og ađ allar séu á réttum stađ á réttum tíma. Ađ loknu móti tók Bogga mamma Sigrúnar búningana og ţvćr ţá. Ţannig eins og ţiđ sjáiđ ţá eru ţetta mörg verk en ţegar margir hjálpast ađ ţá er ţetta ekkert mál. Takk kćrlega fyrir ţetta allt.

Í heildina stóđu bćđi liđin sem 7. flokks stelpurnar sig vel. Stelpurnar voru mjög duglegar sem mátti sjást í lok móts en ţá var ţreytan farin ađ segja til sín. Ţađ eru flottar framfarir hjá stelpunum enda er ćfingasókn góđ hjá ţeim sem eru ađ ćfa og eru ţćr duglegar á ćfingum.

kv. Alli 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is