Flott frammistađa og frí á mánud.

Ţađ verđur frí á mánudaginn á ćfingu. Stelpurnar stóđu sig vel á Strandarmótinu!

Ţađ er mjög gaman ađ sjá framfarirnar hjá stelpunum. Margar af ţeim eru orđnar ákveđnari og ráđa betur viđ boltann. Ţćr hafa veriđ mjög duglegar ađ mćta á ćfingar og er ţađ lykillinn ađ framförum ţeirra. 

Stćrsti sigurinn í dag var ţó hversu stór og flottur hópur mćtti til leiks í 7. fl kvenna frá KA. Ţađ hafa aldrei áđur jafn margar stelpur í einum flokk keppt fyrir hönd KA á móti eins og í dag. Ţađ kepptu 39 stelpur en um 50 stelpur eru ađ ćfa í flokknum.

Skráning á Pćjumótiđ kemur inn í kvöld eđa á morgun. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is