Upplýsingar um Pæjumót samantekt

Þá hefst mótið í fyrramálið. Gaman væri ef stelpurnar væru mættar í kringum 9:30 á Rauðku og þar gætu þær borðað saman morgunmat fyrir átök dagsins. Ragnar Már Þorgrímsson (Raggi, pabbi Íseyjar). Verður með armböndin fyrir stelpurnar í morgunmatnum. 

Mótið hefst 10:00 á fös og líkur um 15:00 á lau
- Gist verður í Grunnskólanum á Siglufirði. Það stendur til boða að gista bæði fimmtudags- og föstudagsnóttina. Reikna með að flestir ef ekki allir frá KA gisti aðeins föstudagsnóttina. Í skólanum höfum við síðan aðgang að eldhúsi. 
- Leikið verður á Siglufjarðarvelli 
- 6 leikir á lið, 2 x 12 mín 
- Allir þátttakendur fá mótsgjöf og hvert lið fær síðan bikar
- Kostnaður er 8000 kr. Innifalið er: mótsgjald, matur á meðan móti stendur, frítt í sund og annað. 
- Þegar skipt var í lið var litið á þrjá þætti: getu - aldur - skóla
- Minnum síðan á að leyfa þjálfurum að gefa skilaboð inná völlinn hvað varðar hvað þær eiga að gera, en hvetjum þó foreldra til að halda áfram að gefa jákvæð skilaboð inná völlin :) 
- Við í KA leggjum mikla áherslu á að sýna öllum virðingu og vera kurteis. Hjálpumst að við að minna stelpurnar á það. 
- Enginn sími og ekkert nammi er í boði á meðan móti stendur. Ef hafa þarf samband við stelpurnar skal hringja í farastjóra liðanna. 
- Ef einhverjum vantar keppnistreyjur - hafa samband við mig (Sandra, Skúli go Anton) og við græjum það. 

Eftirfarandi foreldrar voru tilbúnir að vera liðsstjórar á mótinu (ef fleiri vilja taka það að sér er það sjálfsagt) :

Guðrún (Berglind) KA6 - 892-7076
Stefán (Ísabel og Marsibil) KA1 - 840 7432
Hreinn (Kristín Kara) KA7 - 662 6462
Elvar (Ellý) KA4 - 861 6606
Helga (Ragnheiður Sara) KA4 - 663 0992
Raggi (Ísey) KA2 - 897 6046
Addi (Auður) KA1 - 699 1969
Jóhanna (Ingibjörg) KA5 - 868 2734
Brynhildur (Anna) KA6 - 895 6575
Búi (Sunna Bríet) KA7 - 898 7825
Bragi (Júlía Rós) KA5 - 844 7879
Alda (Rannveig Tinna) KA 4 - 892 4700

KA1 KA2 KA3 KA4 KA5 KA6 KA7
Marsibil Kristín Emma Hlyns Karítas Anna Bríet Fjóla Manúela Ísis Ylva Caroline Tarnow
Ísabel María Elísabet Dagmar Júlíana Ellý Sveinbjörg Agla Karitas Anna Kristín Lilja Maren
Auður Agla Katrín Tinna Dís Embla Mist Aníta Ingibjörg Berglind Eva Kara Margrét
Karolina Maria Auðbjörg Eva Arndís Svava Rannveig Tinna Kristín Vala Katrín Lilja Ingibjörg Lóa
Isabella Tarnow Ísey Kristín Emma Egilsd. Ragnheiður Sara Júlía Rós Urður Marín Björt
Edda Júlíana Emelía Blöndal     Guðrún Dóra   Sunna Bríet
            Kristín Kara
             
Edda bara annan daginn            

KA1 og KA2 = 7.fl A 
(blátt og eru þar KA1 og KA2)
-fyrsti leikur 11:00

⚽️KA3 og KA4 = 7.fl B
(gulur og eru þar KA1 og KA2)
-fyrsti leikur 11:00

⚽️KA5, KA6 og KA7 = 7. fl C
(grænn og eru þar KA1, KA2 og KA3)
-fyrsti leikur 10:30

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is