Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Upplýsingar um Pæjumót samantekt
Þá hefst mótið í fyrramálið. Gaman væri ef stelpurnar væru mættar í kringum 9:30 á Rauðku og þar gætu þær borðað saman morgunmat fyrir átök dagsins. Ragnar Már Þorgrímsson (Raggi, pabbi Íseyjar). Verður með armböndin fyrir stelpurnar í morgunmatnum.
Mótið hefst 10:00 á fös og líkur um 15:00 á lau
- Gist verður í Grunnskólanum á Siglufirði. Það stendur til boða að gista bæði fimmtudags- og föstudagsnóttina. Reikna með að flestir ef ekki allir frá KA gisti aðeins föstudagsnóttina. Í skólanum höfum við síðan aðgang að eldhúsi.
- Leikið verður á Siglufjarðarvelli
- 6 leikir á lið, 2 x 12 mín
- Allir þátttakendur fá mótsgjöf og hvert lið fær síðan bikar
- Kostnaður er 8000 kr. Innifalið er: mótsgjald, matur á meðan móti stendur, frítt í sund og annað.
- Þegar skipt var í lið var litið á þrjá þætti: getu - aldur - skóla
- Minnum síðan á að leyfa þjálfurum að gefa skilaboð inná völlinn hvað varðar hvað þær eiga að gera, en hvetjum þó foreldra til að halda áfram að gefa jákvæð skilaboð inná völlin :)
- Við í KA leggjum mikla áherslu á að sýna öllum virðingu og vera kurteis. Hjálpumst að við að minna stelpurnar á það.
- Enginn sími og ekkert nammi er í boði á meðan móti stendur. Ef hafa þarf samband við stelpurnar skal hringja í farastjóra liðanna.
- Ef einhverjum vantar keppnistreyjur - hafa samband við mig (Sandra, Skúli go Anton) og við græjum það.
Eftirfarandi foreldrar voru tilbúnir að vera liðsstjórar á mótinu (ef fleiri vilja taka það að sér er það sjálfsagt) :
Guðrún (Berglind) KA6 - 892-7076
Stefán (Ísabel og Marsibil) KA1 - 840 7432
Hreinn (Kristín Kara) KA7 - 662 6462
Elvar (Ellý) KA4 - 861 6606
Helga (Ragnheiður Sara) KA4 - 663 0992
Raggi (Ísey) KA2 - 897 6046
Addi (Auður) KA1 - 699 1969
Jóhanna (Ingibjörg) KA5 - 868 2734
Brynhildur (Anna) KA6 - 895 6575
Búi (Sunna Bríet) KA7 - 898 7825
Bragi (Júlía Rós) KA5 - 844 7879
Alda (Rannveig Tinna) KA 4 - 892 4700
KA1 | KA2 | KA3 | KA4 | KA5 | KA6 | KA7 |
Marsibil | Kristín Emma Hlyns | Karítas Anna | Bríet Fjóla | Manúela | Ísis Ylva | Caroline Tarnow |
Ísabel | María Elísabet | Dagmar Júlíana | Ellý Sveinbjörg | Agla Karitas | Anna Kristín | Lilja Maren |
Auður | Agla Katrín | Tinna Dís | Embla Mist | Aníta Ingibjörg | Berglind Eva | Kara Margrét |
Karolina Maria | Auðbjörg Eva | Arndís Svava | Rannveig Tinna | Kristín Vala | Katrín Lilja | Ingibjörg Lóa |
Isabella Tarnow | Ísey | Kristín Emma Egilsd. | Ragnheiður Sara | Júlía Rós | Urður | Marín Björt |
Edda Júlíana | Emelía Blöndal | Guðrún Dóra | Sunna Bríet | |||
Kristín Kara | ||||||
Edda bara annan daginn |
KA1 og KA2 = 7.fl A
(blátt og eru þar KA1 og KA2)
-fyrsti leikur 11:00
⚽️KA3 og KA4 = 7.fl B
(gulur og eru þar KA1 og KA2)
-fyrsti leikur 11:00
⚽️KA5, KA6 og KA7 = 7. fl C
(grænn og eru þar KA1, KA2 og KA3)
-fyrsti leikur 10:30
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA