Liđ og upplýsingar um Strandarmótiđ

Glćsileg ţátttaka í mótinu sem er ánćgjulegt. Viđ verđum međ 52 stelpur í 8 liđum.

Muna ađ koma međ 2500 kr í peningum!

Mćting kl. 9:00 á sunnudaginn á ströndina ţangađ til annađ kemur í ljós!

Ţví miđur eins og sagt var á foreldrafundinum ţá eru engir ţjálfarar tiltćkir á sunnudaginn. Alli, Ćsa, Véný, Magga og Ţórgunnur verđa í Gautaborg ţar sem 70 krakkar í 3. fl leika á Gothia Cup og Sandra María, Rakel og Harpa verđa í Vestmannaeyjum ađ spila međ Ţór/KA í Pepsideildinni. Ţetta verđur ţó ekkert mál ţar sem viđ höfum mjög öflugan foreldrahóp.

Viđ óskum eftir 1-2 liđstjórum sem sjá um ađ stjórna leikjunum ásamt ţví ađ innheimta mótsgjöldin í sínu liđi og koma til mótsstjórnar. Stelpurnar eru á ábyrgđ foreldra á milli leikja. Láta vita á facebooksíđu flokksins ef ţiđ hafiđ tök á ađ stjórna liđinu hjá ykkar stelpu!

Leikjaplan kemur inn á síđuna vonandi á morgun.

Stelpurnar eru komnar mjög misjafnlega langt í fótboltanum en ţađ eru ţó nokkur gildi sem eiga viđ öll liđin. 

Áherslur til liđstjóra og foreldra:
Leikplan
* Ein í marki, ein í vörn sem hleypur ekki út um allt heldur er aftarlega á vellinum en má ţó koma framar ţegar viđ erum í sókn og ţrjár á miđju sem eru duglegar.
* Í eldri liđunum ţá getur einnig veriđ fínt ađ hafa mark, vörn, hćgri kantur, vinstri kantur og miđja.
* Númera skal stelpurnar í mark í upphafi móts og skiptast ţćr ţannig á ađ vera í marki. Ef einhver vill vera meira í marki er ţađ í lagi.
* Passa ađ allar fái mikin spiltíma međ ađ skipta frekar oftar en sjaldnar.

Almennt en mjög mikilvćgt!
* Mikilvćgt ađ reyna ná leikgleđi hjá stelpunum međ ađ bćđi foreldrar og stelpurnar séu jákvćđar.
* Úrslit skipta ekki höfuđmáli í ţessum flokk en ađ sjálfsögđu eiga stelpurnar ađ gera sitt besta til ađ vinna hvern leik.
* Viđ horfum meira í frammistöđu stelpnanna, hversu virkra og duglegar ţćr eru ásamt ţví hvort ţćr séu ađ bćta sig í knattspyrnulegum ţćttum líkt og knattraki, skotum, samspili o.fl.

Foreldrahópurinn var mjög flottur á Króknum og teljum viđ ţjálfarnir ađ ţiđ eigiđ eftir ađ standa ykkur vel á ţessu móti einnig!

KA 1 - Hlynur Már pabbi Ţórunnar Nadíu liđstjóri
Alis Elmars, Tinna Mjöll, Karen Dögg, Nína Rut, Stella Stefáns og Ţórunn Nadía.

KA 2 - Elín Auđur mamma Júlíettu liđstjóri
Tinna Vals, Harpa Hrönn, Emma Bríet, Katla Sigurjóns, Lilja Mist og Júlíetta.

KA 3 - Bjarni pabbi Kötlu liđstjóri
Marta Ţyrí, Nadía, Lilja Mekkín, Katla Bjarna, Arna Dögg og Hólmdís.

KA 4 - Kristín mamma Kolfinnu og Helga mamma Lilju Helgu liđstjórar
Emilía Rós, Hilma Dís, Lilja Björk, Viktoria Fjola, Lilja Helgu og Kolfinna Eik.

KA 5 - Sigmundur pabbi Katrínar Karlinnu og Hannes Snćvar stóri bróđir ásamt Inga Ţór pabba Arndísar Svövu liđstjórar
Sunneva María, Katrín Karlinna, Snćdís Hanna, Auđur, Eyrún Arna, Arndís Svava og Ólöf María.

KA 6 - Jonni pabbi Eydísar Rósu og Stefán pabbi Marsibil og ísabel liđstjórar
Marsibil, Ísabel, Ţórefla Grein, Eydís Rósa, Auđbjörg Eva, María Elísabet og Ágústa Kort

KA 7 - Hulda og Skúli foreldrar Manúelu verđa liđstjórarar
Manúela, Agla Karitas, Erna Ţyrí, Gígja Lillý, Edda Júlíana, Magdalena og Lilja Karitas.

KA 8 - Raggi pabbi Íseyjar liđstjóri
Kristín Emma Hlyns, Kristín Emma Egils, Ísey, Stefani, Ţórhildur Stefáns, Kartías Anna og Tanja Hafdís. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is