Drög af plani fyrir febrúar og mars

Um næstu helgi verður fyrsta helgarmótið í Boganum og í kjölfarið verða helgarmót nánast hverja helgi út mars. Laugardagarnir verða því með öðru sniði en venjulega en það verður misjafnt hvort það veðrur frí, æfing úti og í eitt skipti ætlum við í bíó. 

Þar sem að það falla einhverjar laugardagsæfingar niður vonast ég eftir góðri mætingu á þriðjudögum og fimmtudögum.

Febrúar
13. fim - 16:00-17:00 Boginn
15. lau - frí
18. þri - 16:00-17:00 Boginn
20. fim - 15:00-16:00 Boginn - ATH klst fyrr en venjulega
22. lau - frí
25. þri - 15:45-17:00 æfingaleikir gegn Þór
27. fim - 16:00-17:00 Boginn

Mars
1. lau - líklega æfing á KA-velli eða sparkvelli
4. þri - 16:00-17:00 Boginn
6. fim - 16:00-17:00 Boginn
8. lau - 11:00 Bíóferð á Mr. Peabody í Borgarbíó
11. þri - 16:00-17:00 Boginn
13. fim - 16:00-17:00 Boginn
15. lau - líklega æfing á KA-velli eða sparkvelli
18. þri - 16:00-17:00 Boginn
19. mið - 14:45-17:00 æfingaleikir gegn Þór
20. fim - 16:00-17:00 Boginn
22. lau - 11:00-12:00 Boginn
25. þri - 16:00-17:00 Boginn
27. fim - 16:00-17:00 Boginn
29. lau - frí



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is