Dagskrá Íslandsbankamótsins

Liđin sem keppa fyrir hádegi mćta saman í morgunmat fyrir fyrsta leik. Liđin sem keppa eftir hádegi mćta í bíó saman fyrir leik hjá ţeim. Eftir ađ móti lýkur ţurfum viđ ađ hjálpast ađ viđ ađ taka til allt drasl af svćđinu. Ef viđ hjálpumst öll ađ tekur ţetta lítinn tíma. Eftir ţađ verđur síđan grillveisla fyrir allar stelpurnar í 7. flokk KA.

Dagskrá

Föstudagur 24. júní:

20:00­-22:00 Móttaka liđa í KA-Heimilinu, Lundarskóli opnar klukkan 18:00.
22:15 Ţjálfara­ og fararstjórafundur í  KA­-Heimilinu

Laugardagur 25. júní:

Liđ 5-8 fyrir hádegi og liđ 1-4 eftir.

7:30-­9:00 Morgunmatur í Lundarskóla
8:30­-12:00 Leikir hjá hóp 1
10:00 Bíó hjá hóp 2
11:30-­13:00 Hádegismatur í Lundarskóla
13:00-­16:30 Leikir hjá hóp 2
13:00 Bíó hjá hóp 1
17:30-­19:00 Kvöldmatur í Lundarskóla
19:30-­20:15 Kvöldvaka í KA­-Heimilinu
20:30 Ţjálfara­ og fararstjórafundur í KA-Heimilinu

Sunnudagur 26. júní:

7:30­-9:00 Morgunmatur í Lundarskóla
9:00­-14:00 Leikir hjá hóp 1 og 2
11:30-­12:30 Hádegismatur í Lundarskóla
14:00 (um ţađ bil) Mótslok

Bíó

Fariđ verđur á myndina Finding Dory í Nýja Bíó. Myndin er sýnd klukkan 9:45 og 13:00 á laugardeginum og bíóplaniđ kemur inn um leiđ og leikjaplan mótsins er tilbúiđ.

 

Heimasíđa mótsins: http://fotbolti.ka.is/islandsbankamotid



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is