Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Dagskrá fram ađ páskum
Viđ tökum vel á ţví síđasta mánuđinn fyrir páska en á dagskránni er bíóferđ, ćfingaleikir og Gođamót (hjá eldra árinu - stelpum fćddum 2007).
Drög ađ dagskrá fram ađ páskum.
26. febrúar 16:00-17:00 Boginn
28. febrúar 11:30 Svampur Sveinsson Sambíóin
3. mars 16:00-17:00 Boginn
5. mars 16:00-17:00 Boginn ćfingaleikir gegn 8. fl frá 16:20.
7. mars KA-völlur ef veđur leyfir
10. mars 16:00-17:00 Boginn
11. mars 15:40-17:00 Boginn ćfingaleikir gegn Ţór
12. mars 16:00-17:00 Boginn
14. mars KA-völlur ef veđur leyfir
17. mars 16:00-17:00 Boginn
19. mars 16:00-17:00 Boginn
20.-22. mars Gođamótiđ í Boganum fyrir stelpur f. 2007.
24. mars 16:00-17:00 Boginn
26. mars 16:00-17:00 Boginn
27. mars páskafrí
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA