Breytt liđskipan

Ţađ bćttust viđ tvćr stelpur ţannig fjólubláa og grćna liđiđ breytist ađeins. Ađ ţessu sinni ţá var hćgt ađ skrá stelpurnar fram á síđustu stundu ţví ţađ var pláss í liđunum. Ţetta er ţví ekki endilega fordćmi ađ ţađ sé hćgt ađ skrá stelpur eftir ađ skráningarfrestur rennur út.

Viđ ákváđum ađ breyta grćna og fjólubláaliđinu ađeins ţar sem ţessar bćttust viđ ţví viđ töldum ađ ţađ vćri betra. Grćna liđiđ er ţví Naustaskóla stelpur og fjólubláaliđiđ er Brekkuskóla og Lundarskóla stelpur. 

KA grćnar spila sem KA I í 7d keppninni. Mćting kl. 12:15 í skólann og komiđ sér fyrir.
Grćnar: Arna Dögg, Karen Líf, Kolbrún Anna, Marta Ţyrí, Sara Margrét, Lilja Mekkín og Aldís Marý.

KA fjólubláar spila sem KA II í 7d keppninni. Mćting kl. 12:15 í skólann og komiđ sér fyrir.
Fjólubláar:  Lilja Helgu, Lilja Mist, Júlíetta, Kolfinna, Erla Antonía, Vigdís og Hólmdís. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is