Ćfingavikan 27. júni - 1. júlí

Ćfingavikan 27. júni - 1. júlí
Stelpurnar í KA5 glađar á mótinu

Til ađ byrja á verđur ađ minnast á frábćrt mót sem lauk í dag. Stelpurnar sýndu flotta takta og hćttu aldrei ađ koma okkur á óvart. Hjálpsemi og hvatnig forelda var mikilvćgur og hjálpađi mikiđ til. Allir ţjálfarar voru ánćgđir međ stelpurnar innan vallar sem og utan.

Ćfingavikan 27. júní til 1. júlí verđur  óhefđbundin vegna N1 móts sem hefst í vikunni. Ţví munum viđ ćfa á mánudag og ţriđjudag á hefđbundnum tíma, 13:00-14:15 og gefum síđan frí miđvikudag, fimmtudag og föstudag.

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is