Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar og foreldrafótbolti
23.08.2015
Við viljum þakka ykkur fyrir skemmtilegan dag á Húsavík!
Plan restina af sumrinu:
25. þri 16:00-17:00
27. fim 16:00-17:00
1. þri 16:00-17:00
2. mið 16:00-17:30 Slútt flokksins þar sem við förum í foreldrafóbolta og léttar veitingar (nánar síðar)
Lokahóf yngriflokka verður laugardaginn 12. september (nánar síðar)
Vetraræfingar hefjast þriðjudaginn 15. september.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA