Æfingar og foreldrafótbolti

Við viljum þakka ykkur fyrir skemmtilegan dag á Húsavík!

Plan restina af sumrinu:
25. þri 16:00-17:00
27. fim 16:00-17:00
1. þri 16:00-17:00
2. mið 16:00-17:30 Slútt flokksins þar sem við förum í foreldrafóbolta og léttar veitingar (nánar síðar)

Lokahóf yngriflokka verður laugardaginn 12. september (nánar síðar)

Vetraræfingar hefjast þriðjudaginn 15. september.




Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is