Ćfingar í nćstu viku

Vegna Arsenalskólans riđlast skipulag ađeins á ćfingum í nćstu viku 13.-17. júní .

Ćfum eftirfarandi:

Mánudagur - 13:00-14:15 á San Siro (völlurinn fyrir neđan Lundarskóla (ekki sparkvöllurinn)).

Ţriđjudagur og miđvikudagur - 13:15-14:15 á sparkvelli í ţeim skóla sem stelpa gengur í eđa einn af eftirfarandi; Lundarskóli, Brekkuskóli og Naustaskóli.

Fimmtudagur - Mćting kl. 13:00 á pallinum fyrir utan KA heimili. Gönguferđ í Brynju ţar sem allir fá ís!! :D (mćting í strigaskóm og klćđnađi eftir veđri)

Föstudagur - Frí 17. júní



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is