Æfingar fram að Páskum

Stelpurnar stóðu sig vel um helgina og gáfu ekkert eftir! Fimmtán stelpur í tveimur og hálfu liði tóku þátt á mótinu um helgina og hefur eldra ár í 7. fl sjaldan ef einhverntíman verið jafn fjölmennt á þessum árstíma hjá KA. Einnig er frábært að sjá framfarirnar hjá stelpunum og er tilhlökkunin fyrir Sauðárkrók og Siglufjörð strax orðin mikil.

Æfingar fram að páskum:

24. þri frí hjá 2007 en 2008 stelpurnar æfa með 2009 strákunum 16:15-17:00.

26. fim 16:00-17:00

28. lau 10:00-11:00

31. þri 16:00-17:00

1.-6. apríl páskafrí, byrjum aftur þriðjudaginn 7. apríl.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is