Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingar fram ađ Páskum
22.03.2015
Stelpurnar stóđu sig vel um helgina og gáfu ekkert eftir! Fimmtán stelpur í tveimur og hálfu liđi tóku ţátt á mótinu um helgina og hefur eldra ár í 7. fl sjaldan ef einhverntíman veriđ jafn fjölmennt á ţessum árstíma hjá KA. Einnig er frábćrt ađ sjá framfarirnar hjá stelpunum og er tilhlökkunin fyrir Sauđárkrók og Siglufjörđ strax orđin mikil.
Ćfingar fram ađ páskum:
24. ţri frí hjá 2007 en 2008 stelpurnar ćfa međ 2009 strákunum 16:15-17:00.
26. fim 16:00-17:00
28. lau 10:00-11:00
31. ţri 16:00-17:00
1.-6. apríl páskafrí, byrjum aftur ţriđjudaginn 7. apríl.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA